Í þessu myndasafni er hægt að sjá hvernig framkvæmdunum við aðalstöðvar Votta Jehóva miðaði áfram og hvernig sjálfboðaliðar studdu við verkið frá september 2015 til febrúar 2016.

Á myndinni sést hvernig svæðið mun líta út fullklárað. Réttsælis frá vinstri:

  1. Bifvélaverkstæði

  2. Bílastæði fyrir gesti

  3. Verkstæði og bílastæði íbúa

  4. Íbúðarhúsnæði B

  5. Íbúðarhúsnæði D

  6. Íbúðarhúsnæði C

  7. Íbúðarhúsnæði A

  8. Skrifstofu- og þjónustubyggingin