Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Bygging ríkissala á afskekktum stöðum

Bygging ríkissala á afskekktum stöðum

Teymi af sjálfboðaliðum komu saman til að byggja tvo ríkissali Votta Jehóva. Annan á lítilli eyju, sem heyrir undir Frakkkland og er 25 kílómetra undan strönd Nýfundnalands við Kanada, og hinn í bænum Happy Valley-Goose Bay á Labrador.