Hoppa beint í efnið

Myndasafn – börnin hafa gaman af teiknimyndaþáttunum

Myndasafn – börnin hafa gaman af teiknimyndaþáttunum

Teiknimyndaþættirnir Vertu vinur Jehóva með Kalla og Soffíu hafa reynst geysilega vinsælir og söngvarnir líka. Bæði foreldrar og börn hafa skrifað og tjáð þakklæti sitt fyrir ýmsa þætti í þessari þáttaröð. Hér eru nokkur dæmi um það sem börnin hafa skrifað:

  • „Takk fyrir mynddiskinn ,Hlustið, hlýðið og hljótið blessun‘. Ég horfi á hann á hverjum degi með tusku jagúarnum mínum.“ – Zach, 5 ára.

  • „Ég hef lært af nýja söngnum að Jehóva elskar mig og vill að ég biðji til sín hvenær sem er.“ – Mikariah, 6 ára.

  • „Ég lærði að hlýða foreldrum mínum og taka til eftir mig. Takk fyrir að búa til þessa krakkamynd fyrir okkur.“ – Nicole, 8 ára.

  • „Takk fyrir myndskeiðið. Það er svo skemmtilegt. Það er svo glaðlegt. Mér finnst það frábært. – Mckenzie, 5 ára.

  • Vertu vinur Jehóva þættirnir eru svo skemmtilegir. Ég horfi á þá á hverjum degi. Jehóva var svo góður að gefa ykkur þessa hugmynd.“ – Ava, 8 ára.

  • „Mér finnst svo gaman að horfa á teiknimyndaþættina. Ég er að reyna að læra alla söngvana. Þættirnir hjálpa mér að elska Jehóva.“ – Devon, 4 ára.

  • „Ég get ekki beðið eftir næsta Kalla þætti! Haldið þessu áfram.“ – Vance, 8 ára.

Ástralía – Shiloh , 6 ára

12. þáttur: Kalli og Soffía heimsækja Betel

Ástralía – Sienna, 8 ára

Söngur 106: Hver er þinn vinur, Guð?

Brasilía – Eduardo, 10 ára

13. þáttur: Jehóva hjálpar okkur að vera hugrökk

Þýskaland – Michele, 11 ára

10. þáttur: Verið góð og lánið öðrum

Þýskaland – Priscilla, 8 ára

11. þáttur: Vertu fús að fyrirgefa

Japan – Miku, 7 ára

13þáttur: Jehóva hjálpar okkur að vera hugrökk

Japan – Tomoaki, 10 ára

6. þáttur: Viltu gefa mér? Takk fyrir

Mexíkó – Samuel, 7 ára

9þáttur: „Jehóva skapaði alla hluti“

Bandaríkin – Adriana, 6 ára

Söngur 92: „Prédika þú orðið“

Bandaríkin – Anthony, 11 ára

2. þáttur: Hlýddu Jehóva