Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Hvernig eru söfnuðir Votta Jehóva skipulagðir?

Hvernig eru söfnuðir Votta Jehóva skipulagðir?

Öldungaráð hefur umsjón með hverjum söfnuði. Um 20 söfnuðir mynda svokallað farandsvæði og hér um bil 10 farandsvæðum er skipað í svonefnd umdæmi. Söfnuðirnir fá reglubundnar heimsóknir öldunga sem kallast farand- og umdæmishirðar.

Hópur votta með mikla og langa reynslu myndar stjórnandi ráð sem veitir söfnuðunum fyrirmæli og leiðbeiningar. Sem stendur hefur ráðið aðsetur við alþjóðaskrifstofu Votta Jehóva í Warwick í New York í Bandaríkjunum. – Postulasagan 15:23-29; 1. Tímóteusarbréf 3:1-7.

Meira

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?

Hvað áttu eftir að upplifa á safnaðarsamkomum hjá Vottum Jehóva?

Við komum saman til að ræða efni Biblíunnar og uppörva hvert annað. Það verður tekið vel á móti þér.

SPURNINGAR OG SVÖR

Eru Vottar Jehóva með launaða presta?

Eruð þið með launaða presta? Hverjir boða trúna og kenna?

SAMKOMUR

Hvernig fara samkomur okkar fram?

Skoðaðu myndbandið og fáðu sýnishorn.