Nei. Milljónir manna á öldum áður voru ekki vottar Jehóva en fá samt tækifæri til að hljóta hjálpræði. Í Biblíunni kemur fram „að upp muni rísa bæði réttlátir og ranglátir“ í nýjum heimi sem Guð hefur lofað. (Postulasagan 24:15) Margt núlifandi fólk gæti einnig lært að þjóna Guði og hlotið hjálpræði. En það er ekki okkar að dæma hverjir bjargist og hverjir ekki. Jesús einn fer með það hlutverk. – Jóhannes 5:22, 27.