Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Eru Vottar Jehóva með launaða presta?

Eru Vottar Jehóva með launaða presta?

Vottar Jehóva líkja eftir frumkristna söfnuðinum og eru ekki með launaða presta. Allir skírðir safnaðarmenn taka þátt í að boða trúna og kenna. Í hverjum söfnuði Votta Jehóva eru um 100 einstaklingar. Reyndir karlmenn starfa sem „öldungar“ í hverjum söfnuði. (Títusarbréfið 1:5) Þeir þiggja ekki laun fyrir störf sín.

 

Meira

SPURNINGAR OG SVÖR

Hvernig fjármagna Vottar Jehóva starfsemi sína?

Kynntu þér hvernig boðunarstarfið um allan heim eflist án þess að tekin sé tíund eða fjársöfnun sé stunduð.

HVERJIR GERA VILJA JEHÓVA?

Hvert er hlutverk öldunga í söfnuðum Votta Jehóva?

Öldungar eru andlega þroskaðir menn sem fara með forystuna í söfnuðinum. Hvernig þjóna þeir trúsystkinum sínum?