Hoppa beint í efnið

Eru Vottar Jehóva með launaða presta?

Eru Vottar Jehóva með launaða presta?

Vottar Jehóva líkja eftir frumkristna söfnuðinum og eru ekki með launaða presta. Allir skírðir vottar taka þátt í að boða trúna og kenna. Í hverjum söfnuði Votta Jehóva eru um 100 einstaklingar. Reyndir karlmenn starfa sem „öldungar“ í hverjum söfnuði. (Títusarbréfið 1:5) Þeir þiggja ekki laun fyrir störf sín.