Trúföst í prófraunum
Sjáðu hvernig orð Guðs hjálpar vottum Jehóva að standast þegar reynir á trú þeirra.
Staðráðinn í að vera hermaður Krists
Demetríos Psarras var hnepptur í fangelsi fyrir að neita að bera vopn. En hann hélt áfram að lofa Guð þótt því fylgdu miklar raunir.
Fangar kenndu honum
Maður í fangelsi sá af eigin raun að vottar Jehóva lifa eftir því sem þeir kenna.
Miðar undir þvottavélinni
Móðir nokkur notaði frumlega aðferð til að kenna dætrum sínum biblíusannindi.
Bálreiðir prestar fá mildileg viðbrögð
Biblían hvetur okkur til að vera mildileg við aðra, líka þegar okkur er ögrað. Er hægt að fylgja þessu ráði í raun og veru?
Ég hef eignast frið við Guð og við móður mína
Samband Michiyo Kumagai við móður sína fór í uppnám þegar hún hætti að tilbiðja forfeður sína. Hvernig tókst Michiyo að koma á friði milli þeirra?