Hoppa beint í efnið

Ég sé lífið með höndunum

Ég sé lífið með höndunum

James Ryan er vottur Jehóva. Hann fæddist heyrnarlaus og varð einnig blindur. Sjáðu hvers vegna honum finnst að með aðstoð fjölskyldu sinnar og safnaðarins * hafi hann öðlast meira en hann hefur nokkurn tíma misst.

^ gr. 2 James er eini votturinn í sinni fjölskyldu.