Hoppa beint í efnið

Að ná markmiðum í trúnni

Vottar Jehóva hafa komist að raun um að Biblían hjálpar þeim að styrkja samband sitt við Guð og ná markmiðum sínum.

Cameron gæti ekki verið ánægðari með líf sitt

Vilt þú lifa innihaldsríku lífi? Hlustaðu á Cameron segja frá hvernig hún fann lífsfyllingu á óvæntum stað.

Þau buðu sig fúslega fram

Margar einhleypar systur, sem hafa starfað á erlendri grund, voru hikandi í fyrstu við að flytja til annars lands. Hvernig tóku þær í sig kjark? Hvað hafa þær lært af starfi sínu erlendis?

Þau buðu sig fúslega fram – í Gana

Áskoranirnar eru margar en launin eru líka ríkuleg hjá þeim sem velja að starfa þar sem meiri þörf er á boðberum Guðsríkis.

Þau buðu sig fúslega fram – á Madagaskar

Kynnstu sumum af þeim boðberum sem hafa fært út kvíarnar til að geta hjálpað til við að boða boðskapinn um ríki Guðs um hina víðáttumiklu eyju Madagaskar.

Þau buðu sig fúslega fram – í Míkrónesíu

Þeir sem koma frá öðrum löndum til að starfa á Kyrrahafseyjunum mæta ýmsum áskorunum. Hvernig takast þeir á við þrenns konar áskoranir?

Þau buðu sig fúslega fram – í Mjanmar

Hvers vegna hafa margir vottar Jehóva sagt skilið við heimaland sitt til að aðstoða við hina táknrænu uppskeru í Mjanmar?

Þau buðu sig fúslega fram – í New York

Hvað fær hjón, sem gengur allt í haginn, til að flytja úr draumahúsinu í litla íbúð?

Þau buðu sig fúslega fram – í Noregi

Óvænt spurning varð til þess að fjölskylda fluttist á stað þar sem vantaði fleiri boðbera.

Þau buðu sig fúslega fram – í Eyjaálfu

Hvernig hafa vottar Jehóva, sem hjálpa til þar sem mikil þörf er á boðberum í Eyjaálfu, tekist á við erfiðleika?

Þau buðu sig fúslega fram – í Rússlandi

Lestu um einhleypt fólk og hjón sem hafa flutt til Rússlands til að hjálpa til þar sem þörfin er mikil. Þau hafa lært að treysta Jehóva enn meira.

Þau buðu sig fúslega fram – á Taívan

Rúmlega 100 vottar Jehóva hafa flust hingað til að starfa þar sem mikil þörf er á boðberum. Hvernig hefur þeim vegnað og hvað hefur hjálpað þeim?

Þau buðu sig fúslega fram á Filippseyjum

Hvað varð sumum boðberum hvatning til að segja upp vinnunni, selja eigur sínar og flytja til afskekktra svæða á Filippseyjum?

Þau buðu sig fúslega fram – í Tyrklandi

Árið 2014 var gert sérstakt boðunarátak í Tyrklandi. Hvers vegna var það skipulagt? Hver var árangurinn?

Þau buðu sig fúslega fram í Vestur-Afríku

Hvers vegna hafa sumir Evrópubúar flust til Afríku og hvernig hefur þeim vegnað?

Markmið sem ég setti mér í æsku

Ungur drengur í Columbus í Ohio í Bandaríkjunum ákvað að læra kambódísku. Hvers vegna? Hvaða áhrif hafði það á líf hans?