Hoppa beint í efnið

Biblían breytir lífi fólks

Innihaldsríkt líf

Skýr og rökrétt svör Biblíunnar snertu mig djúpt

Ernest Loedi fann svörin við mörgum af stóru spurningunum í lífinu. Hann kynnti sér skýr svör Biblíunnar og öðlaðist von um betri framtíð.

Þrjár spurningar breyttu lífi mínu

Kennarinn Doris Eldred fékk fullnægjandi svör við spurningum, sem brunnu á henni, hjá nemanda sínum.

Mig langaði ekki til að deyja

Yvonne Quarrie spurði sig eitt sinn: „Hvers vegna er ég til?“ Svarið breytti lífi hennar.

Jehóva hefur hjálpað mér svo mikið

Hvaða biblíusannindi hjálpuðu Crystal, fórnalambi kynferðislegs ofbeldis í æsku, að eignast samband við Guð og innihaldsríkt líf?

Að lokum sættist ég við föður minn

Sjáðu hvers vegna Renée fór út í áfengis- og vímuefnaneyslu og hvernig honum tókst að hætta í neyslu til frambúðar.

Líf mitt snerist eingöngu um mig

Þegar Christof Bauer sigldi þvert yfir Atlantshafið á litlum húsbát las hann Biblíuna spjaldanna á milli. Hvað lærði hann af því?

Ég vildi berjast gegn óréttlæti

Rafika gerðist félagi í byltingarhreyfingu til að berjast gegn óréttlæti. En hún kynntist loforði Biblíunnar um frið og réttlæti undir stjórn ríkis Guðs.

„Mér finnst ekki lengur eins og ég þurfi að breyta heiminum”

Hvernig varð biblíunám til þess að umhverfisverndarsinni lærði um varanlegar lausnir fyrir mannkynið?

Ég lagði riffilinn á hilluna

Sjáðu hvernig uppörvandi boðskapur Biblíunnar hjálpaði Cindy að breyta ofbeldisfullum persónuleika sínum.

Ég trúði ekki að Guð væri til

Hvernig breyttist líf ungs manns, sem mótað var af trúleysi og kommúnisma, þegar hann fór að kynna sér Biblíuna?

Skipt um trú

„Ég var með fleiri spurningar en svör“

Hvað sannfærði Mario, fyrrverandi prest, um að Vottar Jehóva kenna sannleika Biblíunnar?

Ég gafst upp á trúarbrögðum

Tom langaði að trúa á Guð en trúarbrögðin og innantómir helgisiðir þeirra ollu honum vonbrigðum. Hvernig hjálpaði biblíunám honum að eignast von?

„Mig dreymdi um að verða prestur“

Allt frá barnæsku langaði Roberto Pacheco að gerast kaþólskur prestur. Kannaðu hvað það var sem breytti lífi hans.

„Þau vildu að ég kæmist sjálfur að sannleikanum“

Luis Alifonso vildi gerast mormónatrúboði. Hvernig breyttust líf hans og markmið þegar hann kynnti sér Biblíuna?

Fíkniefni og áfengi

Gatan var heimili mitt

Reynsla Antonio af ömurlegum heimi glæpa, vímuefna og misnotkun áfengis varð til þess að honum fannst lífið vera tilgangslaust. Hvað breytti viðhorfi hans?

Ég lærði að bera virðingu fyrir konum og sjálfum mér

Joseph Ehrenbogen las nokkuð úr Biblíunni sem hjálpaði honum að gerbreyta lífi sínu.

Ég var mjög óhamingjusamur

Dmítríj Korsjunov var alkóhólisti en fór að lesa daglega í Biblíunni. Hvernig tókst honum að gera róttækar breytingar á lífi sínu?

„Ég hef loksins öðlast ósvikið frelsi“

Hvernig hjálpaði Biblían ungum manni að hætta að reykja, drekka og neyta fíkniefna?

Glæpir og ofbeldi

Ég var skapbráður

Fyrrum meðlimur gengis segir að líf hans beri vitni um kraft Biblíunnar til að umbreyta fólki. Hann nýtur þess að eiga náið sambandi við Guð.

Ég var fullur gremju og beitti aðra ofbeldi

Hvað fékk slagsmálahund frá Mexíkó til að vilja breyta sér?

Mér fannst eins og lífið gæti ekki verið betra

Pawel Pyzara var ofbeldisfullur, notaði eiturlyf og var í lögfræði. Þáttaskil urðu þegar hann lenti í slagsmálum við átta menn.

Ég háði mitt eigið stríð gegn óréttlæti og ofbeldi

Antoine Touma var mjög góður í kungfú, en líf hans breyttist eftir að hann las 1. Tímóteusarbréf 4:8.

„Mörgum var verulega illa við mig“

Kynntu þér hvernig biblíunám hjálpaði ofbeldisfullum manni að verða friðsamur.

Íþróttir, tónlist og afþreying

Bestu verðlaun lífs míns

Hvað fékk atvinnumann í tennis til að gerast talsmaður Biblíunnar?

Mér mistókst oft áður en ég náði árangri

Hvernig tókst manni nokkrum að sigrast á klámfíkn og eignast hugarfrið?

„Ég var stjórnlaus“

Þótt Esa væri frægur tónlistarmaður fannst honum eitthvað vanta í líf sitt. Lestu um það hvernig þessi þungarokkari öðlaðist sanna lífshamingju.

Þjónustan við Jehóva gerir mann sterkan

Ákveðið vers í Biblíunni sannfærði Herkúles um að hann gæti hætt að vera ofbeldisfullur og orðið rólegri og kærleiksríkari.

Hafnabolti átti hug minn og hjarta

Samuel Hamilton var gagntekinn af íþróttum en nám í biblíunni breytti lífi hans.

Loforðið um paradís á jörð breytti lífi mínu

Líf Ivars Vigulis snerist um frægðina, upphefðina og ánægjuna sem fylgdi mótorhjólakappakstri. Hvaða áhrif hafði sannleikur Biblíunnar á líf hans?