Vottar Jehóva um allan heim

Vanúatú

  • Port Vila á Vanúatú – vottar sýna konu biblíuvers í þorpinu Eratap

Vanúatú í hnotskurn

  • 322.000 – íbúar
  • 635 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 13 – söfnuðir
  • 1 á móti 530 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram

Margar einhleypar systur, sem hafa starfað á erlendri grund, voru hikandi í fyrstu við að flytja til annars lands. Hvernig tóku þær í sig kjark? Hvað hafa þær lært af starfi sínu erlendis?

Sjá einnig