VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram – á Madagaskar

Kynnstu sumum af þeim boðberum sem hafa fært út kvíarnar til að geta hjálpað til við að boða boðskapinn um ríki Guðs um hina víðáttumiklu eyju Madagaskar.