Vottar Jehóva um allan heim

Nepal

  • Tharpu-þorp í Nepal – vottar ræða um Biblíuna við tamangmælandi bónda

Nepal í hnotskurn

  • 29.192.000 – íbúar
  • 2.823 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 43 – söfnuðir
  • 1 á móti 10.415 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VAKNIÐ!

„Við vorum snortin að sjá slíkan kærleika“

Laugardaginn 25. apríl 2015 reið mannskæður jarðskjálfti yfir Nepal. Vottar Jehóva sýndu kristinn kærleika í verki í kjölfar skjálftans.

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram

Margar einhleypar systur, sem hafa starfað á erlendri grund, voru hikandi í fyrstu við að flytja til annars lands. Hvernig tóku þær í sig kjark? Hvað hafa þær lært af starfi sínu erlendis?

Sjá einnig