Vottar Jehóva um allan heim

Noregur

  • Finnmarksvidda í Noregi – vottar boða trúna á slóðum Sama

  • Ranheim í Noregi – vottar sýna myndbandið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? með norðurljósin í bakgrunni

  • Finnmarksvidda í Noregi – vottar boða trúna á slóðum Sama

  • Ranheim í Noregi – vottar sýna myndbandið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? með norðurljósin í bakgrunni

Noregur í hnotskurn

  • 5.436.000 – íbúar
  • 11.877 – boðberar sem veita biblíukennslu
  • 163 – söfnuðir
  • 1 á móti 461 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA

Þau buðu sig fúslega fram – í Noregi

Óvænt spurning varð til þess að fjölskylda fluttist á stað þar sem vantaði fleiri boðbera.

Sjá einnig