Gvatemala í hnotskurn
- 18.584.000 – íbúar
- 39.452 – boðberar sem veita biblíukennslu
- 852 – söfnuðir
- 1 á móti 477 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda
VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA
Þau sáu kærleika í verki
Kærleiksríkur söfnuður hjálpaði þrem blindum systkinum sem kunnu ekki blindraletur að taka framförum í trúnni.