Grikkland í hnotskurn
- 10.432.000 – íbúar
- 27.995 – boðberar sem veita biblíukennslu
- 354 – söfnuðir
- 1 á móti 374 – vottar Jehóva miðað við íbúafjölda
VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA
Staðráðinn í að vera hermaður Krists
Demetríos Psarras var hnepptur í fangelsi fyrir að neita að bera vopn. En hann hélt áfram að lofa Guð þótt því fylgdu miklar raunir.