• Nálægt Kisangani í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó – vottar ræða við fiskimann við Wagenia-flúðir (Stanley-flúðir)

ÚTGÁFUSTARFSEMI

Dreifing biblíutengdra rita í Kongó

Vottar Jehóva fara í ævintýralegar ferðir í hverjum mánuði til að koma biblíum og biblíutengdum ritum til fólks í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.