Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Ungverjaland

BUDAPEST

Kövirózsa u. 1.

H-1163

HUNGARY

+361 401-1100

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

9:00, 10:30, 14:00 og 15:30

Tekur 1 klukkustund og 15 mínútur

Starfsemi

Umsjón með starfi meira en 280 safnaða í Ungverjalandi og stuðningur við ungverskumælandi söfnuði í Slóvakíu og Úkraínu. Biblíutengd rit eru þýdd á ungversku og lovári. Gerð eru til hljóðrit á ungversku og mynddiskar á ungversku táknmáli.

Sækja kynningarbækling.