Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Taívan

Watch Tower Bible and Tract Society

No. 325, Shefu Road

Xinwu District

Taoyuan City 32746

TAIWAN

+886 3-477-7999

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á kínversku (hefðbundna mandarín) og taívanskt táknmál. Búin eru til hljóðrit á amis, bunun (suður), mandarín-kínversku, hakka (Taívan) og min nan (Taívan) og myndbönd á taívönsku táknmáli.

Sækja kynningarbækling.