Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Taíland

78/12 Mu 2, Serithai Rd., Soi 301

Klongkum, Buengkum

BANGKOK 10240

THAILAND

+66 2-375-2200

+66 2-732-4971

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á taílensku, laosku og lahu. Umsjón með starfi Votta Jehóva í Taílandi og Laos.

Sækja kynningarbækling.