Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Sambía

Farm 23 A Makeni Road

Opposite Makeni Police Station

10101 LUSAKA

ZAMBIA

+260 21-1-272-062

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur eina og hálfa klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á 14 innlend mál. Send eru rit til rúmlega 2.400 safnaða Votta Jehóva í Sambíu og til nágrannalandanna Búrúndí og Tansaníu.

Sækja kynningarbækling.