Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Tilkynning vegna kórónuveirunnar (COVID-19): Víða um heim erum við tímabundið hætt að bjóða upp á skoðunarferðir um skrifstofur okkar. Hafðu samband við þá skrifstofu sem þig langar að heimsækja til að fá frekari upplýsingar.

Súrínam

Garnizoenspad 239

DISTRICT WANICA

SURINAME

+597 328054

+597 328049

+597 328021

+597 328019

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 45 mínútur

Starfsemi

Umsjón með starfsemi Votta Jehóva í Súrínam. Biblíutengd rit eru þýdd á fimm tungumál, þar með talið súrínamskt táknmál. Búin eru til hljóðrit á nokkrum tungumálum.

Sækja kynningarbækling.