Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Síle

Ave Concha y Toro 3456

PUENTE ALTO

CHILE

+56 2-428-2600

+56 2-428-2609 (bréfasími)

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:30, 9:30, 10:30, 13:30, 14:30 og 15:30

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Umsjón með biblíufræðslu Votta Jehóva í Síle. Rit eru send til meira en 800 safnaða.

Sækja kynningarbækling.