Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Portúgal

Rua Conde Barão, 511

P-2649-513 ALCABIDECHE

PORTUGAL

+351 214-690-600

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:30 og 13:30 til 16:30

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Rit eru send til meira en 700 safnaða í Portúgal, á Asoreyjum, Madeira, Grænhöfðeyjum, Saó Tóme og Prínsípe. Hljóðrit og mynddiskar gerð á evrópskri portúgölsku og portúgölsku táknmáli.

Sækja kynningarbækling.