Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Pólland

Strażnica Towarzystwo Biblijne i Traktatowe

ul. Warszawska 14

05-830 NADARZYN

POLAND

+48 22-739-16-00

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:00 og 13:00 til 15:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á pólsku. Í skoðunarferð er sagt frá sögu Votta Jehóva í landinu.

Sækja kynningarbækling.