Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Coronavirus (COVID-19) Alert: In many countries, we have suspended tours of our branches. For details, please contact the branch you would like to tour.

Nýja-Kaledónía

236, rue Georges Lèques

Normandie

98800 NOUMEA

NEW CALEDONIA

+687 43-75-00

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 45 mínútur

Starfsemi

Umsjón með starfi Votta Jehóva á Nýju-Kaledóníu, Vanúatú og Wallis- og Fútúnaeyjum. Biblíutengd rit eru þýdd á walliseysku, lifu, bíslama og fimm önnur tungumál.

Sækja kynningarbækling.