Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Nígería

Km 51, Benin-Auchi Road

IGIEDUMA 301110

EDO STATE

NIGERIA

+234 7080-662-020

+234 8039-003-790

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Árlega er prentuð 41 milljón eintaka af tímaritunum Varðturninn og Vaknið! á níu tungumálum. Biblíutengd rit send um Nígeríu og til fimm annarra landa í Vestur-Afríku.

Sækja kynningarbækling.