Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Vottar Jehóva

íslenska

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Mexíkó

Ave Jardin No. 10

Fraccionamiento El Tejocote

56239 TEXCOCO, MEX

MEXICO

+52 555-133-3000

+52 555-133-3099

+52 555-858-0100

+52 555-858-0199

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur tvær og hálfa klukkustund

Starfsemi

Umsjón með þýðingu biblíutengdra rita á 49 tungumál í Mexíkó og allt til Panama. Rit eru prentuð á rösklega 60 tungumál og send eru rit á meira en 89 tungumálum til 10 landa.

Sækja kynningarbækling.