Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Madagaskar

Vavolombelon’i Jehovah

Lot 1207 MC

Mandrosoa

105 IVATO

MADAGASCAR

+261 2022-44837

+261 3302-44837 (farsími)

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

7:30 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á malagasy, tankarana, tandroy og vezo. Búin eru til hljóðrit og mynddiskar á malagasy. Umsjón með starfsemi um 600 safnaða. Sendar eru út meira en 270.000 bækur og bæklingar, auk 600.000 tímarita á mánuði.

Sækja kynningarbækling.