Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Mósambík

Rua da Micaia No. 160

Bairro Triunfo

Costa do Sol

MAPUTO

MOZAMBIQUE

+258 21-450-500

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 15:30

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Umsjón með þýðingu biblíutengdra rita á nokkur tungumál. Í skoðunarferð er sagt frá sögu Votta Jehóva í landinu.

Sækja kynningarbækling.