Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Kenía

Elgeyo Marakwet Rd

Kilimani area near Adams Arcade

NAIROBI

KENYA

+254 20-387-3211

+254 20-387-3212

+254 20-387-3213

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur eina og hálfa klukkustund

Starfsemi

Umsjón með þýðingu biblíutengdra rita á tíu tungumál, þar á meðal kenískt táknmál. Gerð eru hljóðrit og mynddiskar á heimamálum. Stuðningur við starf votta Jehóva í nokkrum nágrannaríkjum.

Sækja kynningarbækling.