Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Kanada

13893 Highway 7

GEORGETOWN, ON L7G 4S4

CANADA

+1 905-873-4100

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:00 og 13:00 til 15:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Árlega eru prentaðar ríflega 255 milljónir tímarita. Sendir út yfir 6.000 tonn af bókum, bæklingum og tímaritum á ári á meira en 300 tungumálum.

Sækja kynningarbækling.