Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Coronavirus (COVID-19) Alert: In many countries, we have suspended tours of our branches. For details, please contact the branch you would like to tour.

Kórea

Sindumangok-ro 73, Gongdo-eup

Anseong-si, Gyeonggi-do, 17558

REPUBLIC OF KOREA

+82 31-690-0033

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Prentaðar eru 18 milljónir tímarita á 6 tungumálum á ári hverju og send út 850 tonn af ritum. Þýtt er á kóresku og kóreskt táknmál. Gerðir eru mynddiskar á kóresku táknmáli.

Sækja kynningarbækling.