Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Tilkynning vegna kórónuveirunnar (COVID-19): Víða um heim erum við tímabundið hætt að bjóða upp á skoðunarferðir um skrifstofur okkar. Hafðu samband við þá skrifstofu sem þig langar að heimsækja til að fá frekari upplýsingar.

Indónesía

Saksi–Saksi Yehuwa Indonesia

Central Park APL Office Tower, Floor 31

Jl. S. Parman Kav. 28

Jakarta 11470

INDONESIA

+62-21-2986-0800

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

9:00 til 11:00 og 13:30 til 16:00

Tekur eina klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á indónesísku mál og um 25 önnur mál. Sendir rit um eyjar Indónesíu.

Sækja kynningarbækling.