Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir
Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.
Hong Kong
Watch Tower Bible and Tract Society
22/F, 1 Hung To Road,
Kwun Tong,
KOWLOON, HONG KONG
+852 3950-3500
Skoðunarferðir
mánudaga til föstudaga
8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00
Tekur 45 mínútur
Starfsemi
Biblíutengd rit eru þýdd á kínversku (einfaldaða og hefðbundna). Gerð eru hljóðrit á kínversku (kantónísku) og mynddiskar á Hong Kong – táknmáli.