Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Holland

Cristelijke Gemeente van Jehovahʹs Getuigen in Nederland

Noordbargerstraat 77

7812 AA EMMEN

NETHERLANDS

+31 591-683555

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:30 og 13:00 til 15:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á hollensku. Framleidd eru rit á blindraletri á 12 tungumálum og hljóðrit og mynddiskar á fjölda tungumála.

Sækja kynningarbækling.