Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Coronavirus (COVID-19) Alert: In many countries, we have suspended tours of our branches. For details, please contact the branch you would like to tour.

Gana

Nungua Police Checkpoint

Hse. No. J 348/4

Tema Beach Road

Nungua

ACCRA

GANA

+233 30-701-0110

+233 30-2712-456

+233 30-2712-457

+233 30-2712-458

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á tví, eve, ga, adangme, nzema, frafra og dagaare. Gerð eru hljóðrit og mynddiskar á tví, eve og ga. Reistir eru að meðaltali 60 ríkissalir á ári og sendar út þúsundir tonna af ritum út um Gana.

Sækja kynningarbækling.