Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Frakkland

2 rue Saint-Hildevert

27400 LOUVIERS

FRANCE

+33 2-32-25-55-55

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

10:00 og 14:30

Tekur 3 klukkustundir

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á nokkur tungumál. Umsjón með starfi votta Jehóva í Frakklandi og frönskum umdæmum (Frönsku Gvæjana, Gvadelúpeyjum, Martiník, Márítíus, Mayotte, Réunion, Sankti Barthélemy, Sankti Martin, Sankti Pierre og Miquelon, og Seychelleseyjar).

Sækja kynningarbækling.