Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Finnland

Puutarhatie 60

FI-01300 VANTAA

FINLAND

+358 9-825-885

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:30 til 16:00

Tekur eina og hálfa klukkustund

Starfsemi

Deildarskrifstofan í Finnlandi hefur umsjón með starfi um 29.000 votta Jehóva í Eistlandi, Finnlandi, Lettlandi og Litháen. Hún hefur einnig umsjón með þýðingum á biblíuritum á sex tungumál og fjögur táknmál.

Sækja kynningarbækling.