Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Fílabeinsströndin

Rue J-58 - Lot 1758

Deux-Plateaux

3ème tranche, Vallon

ABIDJAN

CÔTE D’IVOIRE

+225 2241-3606

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

14:00 til 16:00

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á baoulé, abbey, attié, bete, gouro, guéré og yacouba. Búin eru til hljóðrit af bæklingum og leikritum á nokkrum tungumálum.

Sækja kynningarbækling.