Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Danmörk

Stenhusvej 28

DK-4300 HOLBÆK

DENMARK

+45 59-45-60-00

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

9:00, 10:30, 13:30 og 15:00

Tekur eina klukkustund

Starfsemi

Deildarskrifstofan í Skandinavíu hefur umsjón með starfi um það bil 50.000 votta Jehóva í Danmörku, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Hefur umsjón með þýðingu biblíutengdra rita á sex raddmál og þrjú táknmál, auk þess að gera hljóðrit og mynddiska á nokkrum þessara tungumála.

Sækja kynningarbækling.