Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir
Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.
Bretland
Watch Tower
The Ridgeway
LONDON
NW7 1RN
ENGLAND
+44 20-8906-2211
Skoðunarferðir
mánudaga til föstudaga
Á klukkutíma fresti klukkan 8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00
Tekur eina og hálfa klukkustund
Starfsemi
Árlega eru prentaðar meira en 200 milljónir tímarita og bæklinga og send til 100 landa víða um heim. Sýningin „Biblían á Bretlandseyjum“ er hluti af skoðunarferðinni.