Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Brasilía

Rodovia SP-141 - km 43

CESÁRIO LANGE-SP

18285-901

BRAZIL

+55 15-3322-9000

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:00 og 13:00 til 15:00

Tekur 1 klukkustund og 40 mínútur

Starfsemi

Árlega eru prentaðar 36 milljónir biblía, bóka og tímarita. Að jafnaði eru send út 7.000 tonn af ritum á ári á meira en 90 tungumálum.

Sækja kynningarbækling.