Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Benín

ARTJB (Association religieuse des Témoins de Jéhovah du Bénin)

Route Inter-Etat Cotonou-Parakou

AB-CALAVI

BENIN

+229 97 97 00 60

+229 21 36 01 14

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:45 og 13:00 til 15:45

Tekur 45 mínútur

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á baríba, fon, gún, jula, kabiye, moore og zarma. Rit eru send á ýmsum tungumálum til meira en 500 safnaða og hópa í Benín, Búrkína Fasó, Níger og Tógó.

Sækja kynningarbækling.