Stillingar skjálesara

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Bandaríkin

Patterson

100 Watchtower Dr. (2891 Route 22)

PATTERSON NY 12563

UNITED STATES

+1 845-306-1000

Skoðunarferðir

Mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur tvær klukkustundir

Starfsemi

Framleiddir eru mynddiskar og hljóðrit og gerðar myndir fyrir rit okkar. Í skoðunarferð er komið við í nokkrum skólum sem starfræktir eru á svæðinu.

Wallkill

900 Red Mills Rd.

WALLKILL NY 12589

UNITED STATES

+1 845-744-6000

Skoðunarferðir

Mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur eina og hálfa klukkustund

Starfsemi

Árlega eru prentaðar 25 milljónir biblíutengdra rita. Rit eru send út til útibúa um allan heim á yfir 360 tungumálum og til rúmlega 15.000 safnaða Votta Jehóva í Bandaríkjunum, Kanada og eyjum Karíbahafs.

Sækja kynningarbækling.