Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Austur-Kongó

75, 13e Rue, Q. Industriel

LIMETE

KINSHASA

DEMOCRATIC REPUBLIC OF THE CONGO

+243 81-555-1000

+243 99-818-9791

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:30 til 10:30 og 13:30 til 15:30

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Tímaritið Varðturninn er þýtt á 7 tungumál og önnur rit á 27 tungumál að auki. Send eru út 1.670 tonn af ritum á ári til meira en 3.000 safnaða í Austur-Kongó.

Sækja kynningarbækling.