Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Coronavirus (COVID-19) Alert: In many countries, we have suspended tours of our branches. For details, please contact the branch you would like to tour.

Þýskaland

Jehovas Zeugen

Am Steinfels 1

65618 SELTERS

GERMANY

+49 6483-41-0

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 11:00 og 13:00 til 16:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Deildarskrifstofa Mið-Evrópu í Selters í Þýskalandi hefur umsjón með boðunarstarfinu í Austurríki, Lichtenstein, Lúxemborg, Sviss og Þýskalandi. Sögusafn frá þessum Mið-Evrópu löndum er þar til sýnis. Auk þess eru rit prentuð þar og flutt til fleiri en 16.000 safnaða í 51 landi.

Sækja kynningarbækling.