Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

Tilkynning vegna kórónuveirunnar (COVID-19): Víða um heim erum við tímabundið hætt að bjóða upp á skoðunarferðir um skrifstofur okkar. Hafðu samband við þá skrifstofu sem þig langar að heimsækja til að fá frekari upplýsingar.

Ítalía

Congregazione Cristiana Dei Testimoni di Geova

Via della Bufalotta 1281

I-00138 ROME RM

ITALY

+39 06-872941

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

8:00 til 10:30 og 13:00 til 15:30

Tekur 1 klukkustund

Starfsemi

Biblíutengd rit eru þýdd á ítölsku og ítalskt táknmál. Gerð eru hljóðrit og mynddiskar. Umsjón með starfi meira en 3.000 safnaða og hópa á Ítalíu og í fleiri löndum.

Sækja kynningarbækling.