Hoppa beint í efnið

Upplýsingar um útibú og skoðunarferðir

Þér er hjartanlega velkomið að skoða skrifstofur okkar og prentsmiðjur. Hér færðu upplýsingar um hvar útibú okkar eru og hvenær hægt er að skoða þau.

 

Ástralía

12-14 Zouch Road

DENHAM COURT NSW 2565

AUSTRALIA

+61 2-9829-5600

Skoðunarferðir

mánudaga til föstudaga

10:00 til 12:00 og 13:00 til 15:00

Tekur 2 klukkustundir

Starfsemi

Árlega eru prentaðar ríflega 18 milljónir tímarita á meira en 55 tungumálum og send til landa og eyja víða um Kyrrahaf.

Sækja kynningarbækling.