Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvaða stýrikerfi og netvafra get ég notað?

Hvaða stýrikerfi og netvafra get ég notað?

Við styðjum flest nýleg stýrikerfi og vafra. Við mælum með að þú setjir upp nýjustu útgáfuna af vafranum þínum.

Eftirfarandi vafrar eru ekki studdir:

  • Internet Explorer útgáfa 10 og eldri. Ef stýrikerfið á tölvunni þinni styður ekki nýrri útgáfur af Internet Explorer þarftu að setja upp annan vafra.

  • Opera Mini.

Eftirfarandi stýrikerfi fyrir snjalltæki eru studd:

  • Android 4.0 og nýrri.

  • Windows 8.1 og nýrri.

  • iOS 7.0 og nýrri (takmarkaður stuðningur fyrir eldri iOS-tæki).